Hailo Trio innbyggð flokkunarfata sem hentar inn í flestar innréttingar. Þrjár 10l tunnur sem auðvelt er að losa og tæma. Mjög auðveld í uppsetningu, sjálfstæð eining sem býður uppá margar möguleika varðandi staðsetningu.
Stærð h42cm x d49cm x b26cm
0310-300
Hailo Trio innbyggð flokkunarfata, 3x9l
Lagerstaða
Til á lager