Vara væntanleg

Evolution X2 er öflugur og umhverfisvænn baðherbergishreinsir sem fjarlægir kalkútfellingar, ryð og óhreinindi á skilvirkan hátt. Hann hentar sérstaklega vel fyrir baðherbergi, salerni og önnur votrými þar sem hreinlæti skiptir máli. Varan fjarlægir einnig óæskilega lykt og skilur eftir sig ferskan og mildan ilm.

Helstu eiginleikar:

Fjarlægir kalk, ryð og óhreinindi

Fjarlægir ólykt og skilur eftir sig mildan ilm

Umhverfisvæn formúla – vottað með EU Blóminu (EU Ecolabel)

Hluti af X2-kerfinu: ofurþykkni sem tryggir rétta skömmtun og örugga notkun

Ein fylling af Evolution X2 efninu gefur 9 lítra af hreinsiefni.Fyllt er á vatnsbrúsann á startsettinu úr krananum, fyllingunni af völdu óblönduðu efni er smellt við hinn stútinn og þar með er hægt að byrja að þrífa. Hönnunin á brúsunum með fyllingunum er þannig að engin hætta er á að það leki úr þeim.  Einnig er hönnunin á sprey brúsanum þannig að ekki er hægt að spreyja úr honum nema bæði vatn og fyllingin með óblönduðu efni sé rétt sett á.

Evrópublómið
Evrópublómið

5173045

Evolution X2 baðherbergishreinsir súr S 325 ml

Lagerstaða
Uppselt