Í þessu setti færðu allt sem vantar fyrir einstakling með sondu. Stærð 14 og lengd 15 cm.

Í þessum kassa er : 

Hnappur (val um mismunandi stærðir)

Það koma 2 týpur af framlengingarslöngum í þessu setti.

Ein sem leggst upp að húð þegar hún er tengd.

Hin slangan er breiðari og þar með leyfir hún hraðara flæði af vökva/næringu. Hún stendur upp þegar hún er tengd við hnapp. 

Sprauta til að fylla blöðruna

Sprauta 60 ml með skrúfgangi

Stykki til að stinga í hnappinn til að auðvelda ísetningu á hnappi í sondugat. 

Vörurnar eru með skrúfgangi. 

Þessi vara er niðurgreidd af Sjúkratryggingum.

Skjólstæðingum SÍ býðst að kaupa vörur með greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í verslun okkar að Réttarhálsi 2 eða með símpöntun í síma 520 6666 þar sem við aðstoðum ykkur með ánægju. Enn sem komið er er greiðsluþátttaka SÍ ekki í boði í vefverslun Rekstrarvara

DA 1041 1415

DanuButton premium set stærð 14 lengd 15

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur