Vara væntanleg
Sérpöntun

Sensaflow hybrid replace ment system dýna

Sáravarnardýna sem hentar upp að 4 stigi samkv. Braden kvarða. 

Dýnan er 90 cm á breidd. 

Dýnan er með brunarýmingarkerfi sem er með ólum og handföngum sem gerir það kleift að auðvelt er að færa dýnuna með notendanum í ef upp koma neyðartilvik. 

Hægt er að blása upp dýnuna og loka fyirr loftstreymið og þá ertu kominn með sjálfstillta hálfvirka dýnu sem heldur jafnvægi í loftinu. Loftfrumurnar í dýnunni eru innan um háþéttni svamp sem skapar jöfn umskipti frá hliðunum yfir í miðjusvæðið. 

Efsta lag dýnunnar undir höfðinu er vistvæn koddahluti, í miðjunni á dýnunni eru 10 renndur sem geta fyllst af lofti ef dýnan er tengd við loftdælu eða halda stöðugum þrýstingi ef loftdæla er ekki notuð. Það eru 4 renningar í hælsvæði sem hægt að að fjarlægja til að minnka þrýsting undir hælum.

Vatnshelt og örverueyðandi áklæði sem má setja í þvottavél.

Hámarksþyngd notenda er 250 kg.

Varan er niðurgreidd af Sjúkratryggingum Íslands.

Skjólstæðingum SÍ býðst að kaupa vörur með greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í verslun okkar að Réttarhálsi 2 eða með símpöntun í síma 520 6666 þar sem við aðstoðum ykkur með ánægju. Enn sem komið er er greiðsluþátttaka SÍ ekki í boði í vefverslun Rekstrarvara.

ALT-HYB2/05

Alerta Sensaflo Hybrid Replacement System Loftdýna

Lagerstaða
Uppselt

Tengdar vörur