Heilbrigðissvið Rekstrarvara á Hjúkrun 2025
Við hjá Rekstrarvörum – Heilbrigðissviði leggjum áherslu á faglegar lausnir sem styðja við hjúkrun og heilbrigðisþjónustu um allt land. Meðal annars bjóðum við upp á sárameðferð, hjúkrunarvörur, aðgerðapakka og lausnir fyrir skurðstofur – allt með öryggi, skilvirkni og gæði að leiðarljósi.
Á Hjúkrun 2025 á Akureyri verðum við á staðnum ásamt okkar öfluga samstarfsaðila Mölnlycke, sem er leiðandi í nýsköpun á sviði skurðstofulausna og sárameðferðar.
Komdu við á básnum okkar – við kynnum nýjungar, faglegar lausnir og svörum öllum spurningum. Við hlökkum til að sjá þig!
Ekki hika við að hafa samband