Endingagóðir og umhverfisvænir bréfpokar fyrir lífrænan úrgang.

Pokarnir eru 22ltr.og henta vel í eldhúsum og veitingarstöðum eða þar sem að mikill lífrænn úrgangur myndast

Lengd: 430mm
Breidd: 320mm  

Pokarnir eru alveg niðurbrjótanlegir þar sem þeir eru gerðir með endurvinnanlegum hráefnum og henta þess vegna vel til moltugerða

H5223

Bréfpokar f/lífrænt sorp 22ltr 100stk í búnti.

Lagerstaða
Til á lager