Umsókn um reikningsviðskipti hjá RV

Fyrirtækjum í föstum viðskiptum við RV sem verslað hafa fyrir kr. 300.000. - án vsk eða meira á síðastliðnum 12 mánuðum, stendur til boða mánaðarleg reikningsviðskipti.

Mánaðarleg reikningsviðskipti hjá RV miðast við að: Viðkomandi fyrirtæki sé í áhættuflokki 16 skv. CIP áhættumati Creditinfo.

Hvorki viðkomandi fyrirtæki né forsvarsmenn þess séu á vanskilaskrá Creditinfo. Fari fyrirtækið í CIP 710 eða viðkomandi aðilar lenda í alvarlegum vanskilum, eða ef viðkomandi verslar ekkert í 6 mánuði eða lengur samfleytt, er RV heimilt, án frekari fyrirvara, að breyta reikningnum í staðgreiðslureikning.

Eindagi úttektar er 10. dagur næsta mánaðar. Sé úttekt ógreidd eftir eindaga færist innheimta til Motus.

Upplýsingum um útgáfu reikninga á lögaðila, fjárhæð þeirra og greiðsludag kann að verða miðlað áfram í Greiðsluhegðunarkerfi Creditinfo.

Rekstrarvörum er heimilt að tilkynna vanskil lögaðila til skráningar á vanskilaskrá Creditinfo.

Sé greitt með kreditkorti gefur það að jafnaði lengri greiðslufrest en reikningsviðskipti.

Smellið hér til að sækja um reikningsviðskipti í gegnum rafræn skilríki