Vara væntanleg
TENA Men Level 2 eru lekabindi sérstaklega hönnuð fyrir karlmenn.
Bindin eru límd í buxur og eru hugsuð fyrir lítinn til meðalmikinn þvagleka. Mikilvægt er að bindi umlyki kynfærin og því skiptir miklu máli að nota buxur sem styðja vel við.
Rakadrægni 4 dropar.
Það eru 20 stk í pakkanum og 6 pakkar í einum kassa.
Þessi vara er niðurgreidd af sjúkratryggingum.
ATH að skjólstæðingum SÍ býðst ekki að kaupa vörur með greiðsluþáttöku Sjúkratrygginga Íslands í gegnum vefverslun rv.is. Aðeins er hægt að panta í gengum síma eða kíkja í verslun okkar að Réttarhálsi 2 og við aðstoðum ykkur með ánægju.
Svanurinn
750874
TENA Men Level 2, 20stk (6ík)
Lagerstaða
Uppselt