TENA Men Level 0 Extra Light eru lekabindi sérstaklega hönnuð fyrir karlmenn. Bindin eru límd í buxur og eru hugsuð fyrir lítinn til meðalmikinn þvagleka. Mikilvægt er að bindi umlyki kynfærin og því skiptir miklu máli að nota buxur sem styðja vel við. Rakadrægni 1/2 dropi.
Skjólstæðingum SÍ býðst að kaupa vörur með greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í verslun okkar að Réttarhálsi 2 eða með símpöntun í síma 520 6666 þar sem við aðstoðum ykkur með ánægju. Enn sem komið er er greiðsluþátttaka SÍ ekki í boði í vefverslun Rekstrarvara.
750535
TENA Men Level 0, Extra Light, 14stk (8ík)
Lagerstaða
Til á lager