Plum sótthreinsiklútar fyrir yfirborð 80% 25stk, eru tilbúnar einnota blautklútar sem henta til hraðrar og skilvirkrar sótthreinsunar á yfirborðum sem þola alkóhól. Klútarnir innihalda 80% etanól (ásamt IPA) og eru ilmefnalausir, sem gerir þá hentuga fyrir viðkvæm umhverfi eins og fyrir heilbrigðisstofnanir og matvælaiðnað.
Helstu eiginleikar:
80% denatúrað etanól – virkar bakteríudrepandi, sveppadrepandi og veirudrepandi (m.a. gegn Coronavirus og M. norovirus)
CEI metið sem „Intermediate level“ sótthreinsun
Uppfyllir EN14885 staðalinn
Vottaðir til notkunar í matvælaiðnaði– engin þörf á að skola með vatni (J.nr: 2015-29-7105-00105)
Tilbúnir til notkunar – hver klútur inniheldur rétt vökvamagn
Mjúkir polyesterklútar sem skilja vökvann eftir á yfirborðinu fyrir hámarks virkni
Loftþéttar umbúðir með auðveldri lokun sem tryggja að rakinn haldist í klútunum.
Hentar vel fyrir:
Sjúkrahús og heilsugæslur
Klínískar aðstæður og tannlæknastofur
Matvælavinnslu og veitingastaði
Skrifstofur, bíla og almenningssamgöngur
Athugið:
Ekki ætlað til notkunar á við/timbur, textíl, náttúrulegu gúmmíi, málaða fleti, pappír eða sumar plasttegundir. Fylgið leiðbeiningum framleiðanda fyrir viðkomandi yfirborð.
5211