Kiilto Pro Sótthreinsiklútar 75% 150 stk eru öflugir sótthreinsiklútar sem innihalda ethanól. Þeir henta vel til daglegrar notkunar í heilbrigðisgeiranum og matvælaiðnaði. Varan inniheldur 75% etanól og er CEI-vottuð sem „Intermediate level“ sótthreinsun.

Helstu eiginleikar:

75% etanól – virkar bakteríudrepandi, sveppadrepandi, veirudrepandi og gegn mykobakteríum

Klútarnir innihalda hvorki ilm né litarefni – henta fyrir viðkvæm svæði

Vottaðir til notkunar í matvælaiðnaði– engin þörf á að skola með vatni (J.nr: 2023-29-7105-00277)

Henta fyrir yfirborð sem þolir alkóhól

Klútarnir eru úr slitsterku polypropylenefni með 30% endurunnu plasti

Loftþétt lok tryggir að klútar haldist rakir

Henta vel fyrir:

Sjúkrahús, heilsugæslur og klínískar aðstæður

Matvælavinnslur og veitingastaði

Skrifstofur, skóla og almenningssamgöngur

601377

Kiilto Pro sótthreinsiklútar fyrir yfirborð 150 stk

Lagerstaða
Til á lager