Kiilto Pro Antibact er alhliða hreinsi og sótthreinsi efni sem hentar til þrifa t.d. í atvinnueldhúsum, matvælaverslunum og íþróttahúsum.  Efnið er öruggt fyrir öll yfirborð sem þola vatn. 

Rannsóknir  EN 1040, EN 1276, EN 1275, EN 13697 og EN 14476 á virkni efnisins sýna: Drepur Gram-jákvæðar og Gram-neikvæðar bakteríur (þ.m.t. Staphylococcus aureus, Pseudomonas aeruginosa, Escheroichia coli, Enterococcus hirae) og myglu (þ.m.t. Aspergillus brasiliensis, Candida albicans o.s.frv.) og hjúpaðar veirur.

Notkunarleiðbeiningar:

Dagleg þrif og sótthreinsun: blandið 5-20ml í hvern líter af vatni.

Fyrir úðahreinsun eða háþrýstiþvott 0,5-2,0% blöndun.

Fyrir aðstæður þar sem mikillar sótthreinsunar er þörf blandið 50-150 ml í hvern líter af vatni.

63241

Kiilto Pro Antibact 1l

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur