Vara væntanleg
Pacific flokkunarfatan er tilvaln fyrir heimili eða vinnustaði sem vilja auðvelda flokkun og halda umhverfinu hreinu.
3 x 20 lítra hólf til að auðvelda flokkun úrgangs
Sterkt og endingargott plast
Þægileg og notendavæn hönnun sem passar vel í eldhús eða vinnustað
Lok sem heldur lykt inni og kemur í veg fyrir að rusl sjáist
Einfalt að tæma og þrífa
Stærð H56,7cm x D40,8 x B64,5cm
26437
Flokkunarfata Pacific 3x20ltr, svört stál
Lagerstaða
Uppselt