Lagerhreinsun
Ecolution start sett
Pakkinn inniheldur:
· 1 pk. Ecolution Milizid sem inniheldur 20 stk af 3 gr stöngum.
· 1 pk. Ecolution Forol sem inniheldur 20 stk af 3 gr stöngum
· 1 stk rauð spreyflaska fyrir Milizid Ecolution 500 ml
· 1 stk blá spreyflaska fyrir Forol Ecolution 500 ml
Notkunarleiðbeiningar: Setjið 1 stöng af Ecolution efninu í Dr.Schnell úðabrúsann og fyllið af vatni. Ekki þarf að taka filmuna utan af stönginni, hún leysist upp í vatninu. Hristið brúsann í 30-45 sekúndur. Eftir ca 3 mínútur er lausnin tilbúin til notkunar og þrif geta hafist.
Ecolution Milizid efnið er baðherbergishreinsir sem hreinsar steinefnaútfellingar og önnur óhreinindi á baðherbergjum fljótt og vel.
Ecolution Forol er alhliða hreinsir sem nota má á alla fleti sem þola vatn.
Ecolution stangirnar eru C02 neutral og gefa um 98% minna af úrgangi miðað við að notast sé við spreybrúsa sem koma fullir af vökva.
31215