Denwax care 200 ml inniheldur einungis náttúruleg efni, jojoba olíu, lanolin og bývax.

Denwax care má bera á: Ál, Gore-tex, Granít, Gúmmí,  Plastparket, Leður, Lakk, Línóleum, Marmara, Stál og aðra málma, Náttúrulegan stein, Olíuskinn, Plast, Polyrattan, Slate, Terrazzo og Vinyl.

Hentar einnig mjög vel á  ómeðhöndlaðann, vaxborinn, sápumeðhöndlaðann  og olíuborinn við.

Hægt er að nota Denwax care meðal annars á: Reiðtýgi, veiðibúnað og golfbúnað.  Húsgögn, borðplötur, gólf, flísar og vaska. Skó, stígvél, töskur, hanska og jakka.

Notkunarleiðbeiningar:  Nuddið svampinum við efnið og strjúkið létt af honum á brún dósarinnar svo ekki sé of mikið af efni í honum.  Nuddið svampinum yfir flötinn með nokkrum strokum.  Leyfið efninu að þorna, yfirleitt þarf það ekki að þorna lengur en 2 mínútur.  Á sum yfirborð gæti verið gott að pússa yfir með þurrum klút eftir að búið er að bera á .

Efnið getur dekkt um 1-2 tóna ljóst leður þannig að það þarf að prófa það á lítt áberandi stað. 

Má ekki nota á Nubuk, rúskinn og canvas/textílefni.

59040

Denwax care vax áburður 200 ml

Lagerstaða
Til á lager