Sérpöntun

Sensaflex 1000 svampdýna

Sáravarnardýna sem hentar skjólstæðingum upp að 3 stigs sára hættu samkvæmt Braden kvarða.

Hægt að þvo utan af dýnunni í þvottavél hámarkshiti 65° má þurrka í þurrkara við lágan hita.

Vatnshelt og örverueyðandi áklæði sem má setja í þvottavél.

Hámarksþyngd notenda 180 kg. 

Hæð 14 cm.

Breidd dýnunnar er 90 cm.

Skjólstæðingum SÍ býðst að kaupa vörur með greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í verslun okkar að Réttarhálsi 2 eða með símpöntun í síma 520 6666 þar sem við aðstoðum ykkur með ánægju. Enn sem komið er er greiðsluþátttaka SÍ ekki í boði í vefverslun Rekstrarvara. Þessi tegund af dýnu er niðurgreidd upp að vissu marki endilega hafið samband við Rekstrarvörur fyrir nánari upplýsingar 

ALT-1000

Alerta Sensaflex 1000 Foam Mattress

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur