Vara væntanleg
Sérpöntun

Powerliftir Midi 150

Lyftari sem hægt er að stjórna með fjarstýringu. Er með TiMotion stjórnkerfi með neyðarstöðvunarhnappi. 

Lyftistöngin en 360°snúningsgetu og sveifluvörn. 

Lágmarks lyftuhæð er 340 mm og hámarkslyftuhæð er 1470 mm.

Heildarbreidd er 540 mm og heildarlengdin er 1230 mm.

Bremsa á tveimur dekkjum að aftan. Hægt að taka í sundur í tvo hluta. 

Er með viðvörunarljós/hljóð þegar rafhlaða er að tæmast.

Hámarksþyngd notenda 150 kg.

Varan er niðurgreidd af Sjúkratryggingum Íslands.

Skjólstæðingum SÍ býðst að kaupa vörur með greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í verslun okkar að Réttarhálsi 2 eða með símpöntun í síma 520 6666 þar sem við aðstoðum ykkur með ánægju. Enn sem komið er er greiðsluþátttaka SÍ ekki í boði í vefverslun Rekstrarvara.

ALT-PL150

Alerta Powerlifter Midi 150

Lagerstaða
Uppselt