Vara væntanleg
Frábær vara sem hægt er að nota sem hjólastól og göngugrind.
Traust og létt göngugrind sem eykur sjálfstæði einstaklings, auðvelt er að breyta göngugrindinni í hjólastól er það gert með því að sveifla fótstoðunum á sinn stað og velta bakstoðinni.
Hjólastóllinn er með bólstrað sæti, handbremsu, geymslu fyrir hækju/staf, stillanlegu baki og fótahvílur.
Hámarksþyngd notenda er 136 kg.
Sætisbreidd er 46 cm.
Þyngd tækis er 9,9 kg.
ALT-R008
Alerta 2-1 hjólastóll-göngugrind
Lagerstaða
Uppselt