Umhverfisstefna RV

 

 

1.            Flokka skal sorp skv. eftirfarandi:

·         Pappír

·         Plast

·         Gler

·         Drykkjarvöruílát

·         Timbur

·         Málmar

·         Spilliefni

·     Rafhlöður

·     Ljósaperur

·     Óflokkað

2.            Bílafloti Rekstrarvara:

·         Bílarnir skulu losa sem minnst af CO2 í andrúmsloftið.

·         RV notar Trakwell eftirlitskerfi í bílum sínum til að skipuleggja akstursleiðir betur og fækka eknum   kílómetrum.

3.            Notkun hreinlætisvara:

Nota skal umhverfisvottaðar hreinlætisvörur við almenna hreingerningu þar sem því verður komið og umhverfisvottaðan hreinlætispappír og sápur til persónulegs hreinlætis.

 

4.            Skrifstofuvörur:

Nota skal umhverfivottaðar skrifstofuvörur, t.d. ljósritunarpappír, almennar skrifstofuvörur og ritföng þar sem því verður við komið.

 

5.            Minni pappírsnotkun:

·         RV gefur út rafræna reikninga.

·         Sölumenn RV senda inn pantanir rafrænt (enginn pappír)

·         RV hvetur viðskiptavini til að nota rafrænt pöntunarkerfi RV (vefverslun RV).

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til að við getum gert vefsíðuna sem besta. Með því að nota síðuna samþykkir þú notkun á vafrakökum. Lesa meira