Þekking og þjónusta


 • - RV er þekkingar- og þjónustufyrirtæki.
 • - RV vinnur að öflun þekkingar og fræðslu með viðskiptavinum sínum.
 • - RV annast uppsetningu og eftirlit með efnum, áhöldum og tækjum.

 

Hagkvæmni og heildarlausnir


 • - Hagkvæmar heildarlausnir eru sérgrein RV.
 • - Vinnuhagræðing og sparnaður í notkun eru markmið RV.
 • - Hagkvæmasta lausnin er fundin í samstarfi viðskiptavina og RV.

 

Vellíðan á vinnustöðum


 • - Rekstrarvörur eru fyrir alla vinnustaði, allan vinnutímann.
 • - Rekstrarvörur hlífa starfsfólki og umhverfi.
 • - Rekstrarvörur frá RV þýða minna strit og meiri sparnað.

 

Menntun og þjálfun


 • - Þróun efna, áhalda og tækja gerir vissulega miklar kröfur til okkar sem seljum hagkvæmar heildarlausnir til fyrirtækja og stofnana. Þess vegna leggur RV mikla áherslu á menntun og þjálfun starfsfólks.
 • - Viðskiptavinir okkar þurfa ekki síður á þekkingu og fræðslu að halda til þess að geta notað efni, áhöld og tæki frá Rekstrarvörum á sem hagkvæmastan hátt.

 

Rekstrarvörur halda fræðslufundi og eftirfarandi námskeið:


 • - Hreinsiefnafræði, notkun hreinsiefna og þrifafræði.
 • - Notkun véla og búnaðar.
 • - Hreinlætisáætlanir, gerð þeirra og notkun.
 • - Hreinlæti, öryggi og vellíðan á vinnustað.
  - Hjúkrunarvörur, val á vörum og notkun.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til að við getum gert vefsíðuna sem besta. Með því að nota síðuna samþykkir þú notkun á vafrakökum. Lesa meira