Ráðgjöf og þjónusta við heilbrigðisstofnanir og
 skjólstæðinga SÍ.Sjúkraliði RV, Marsibil Sigurðardóttir  leiðbeinir skjólstæðingum Sjúkratrygginga Íslands og aðstandendum þeirra ásamt því að veita ráðgjöf varðandi hjúkrunarvörur.

 

Einnig tekur sérhæft sölufólk RV á móti pöntunum

 og afgreiða sýnishorn alla virka daga frá kl. 8 - 17.  

Nánari upplýsingar í síma 520 6666
eða með því að senda tölvupóst til hjukrun@rv.is 

Við hjá RV leggjum sérstaka áherslu á persónulega og faglega þjónustu við notendur hjálpargagnanna og aðstandendur þeirra.

Hjúkrunarfræðingur RV er með viðtalsherbergi þar sem hægt er að ræða þarfir hvers og eins í ró og næði. Einnig geta skjólstæðingar fengið sýnishorn af hjálpargögnum, upplýsingabæklinga og fleira.

Skjólstæðingar geta einnig óskað eftir því að fá sýnishorn send í pósti. 

 

Húsnæði RV er aðgengilegt fyrir fatlaða.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til að við getum gert vefsíðuna sem besta. Með því að nota síðuna samþykkir þú notkun á vafrakökum. Lesa meira