Hagkvæmar heildarlausnir RV

 

Við hjá RV sérhæfum okkur í heildarsýn og lækkun rekstrarkostnaðar hjá viðskiptavinum okkar.

Hjá okkur færð þú flestar vörur sem fyrirtæki þurfa í daglegan rekstur.

Hagræðingin og sparnaðurinn er umtalsverður hvort sem þú kaupir inn fyrir stórt eða lítið fyrirtæki.

Eftirfarin 10 atriði leiða til sparnaðar hjá þér:

1. Einn söluaðili.
    Þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma þínum í að tala við marga sölumenn í mörgum fyrirtækjum, eitt símtal eða ein heimsókn til RV dugar.

2. Sparnaður í flutningskostnaði.
    Allir sem búa utan Reykjavíkursvæðisins vita hve dýrt er að fá margar smásendingar. RV sendir allar vörur ókeypis á vöruflutningastöðvar daglega.

3. Aðeins einn reikningur

4. Auðveldara eftirlit með innkaupum og kostnaði 

5. Einfaldari vörumóttaka

6. Auðveldara að panta

7. Betri birgðastýring

8. Ókeypis hreinlætisráðgjöf og leiðbeiningar

9. Hagkvæm stórinnkaup hjá RV tryggja hagkvæm verð til þín

10. Hægt er að panta í vefverslun, síma, tölvupósti, faxi, með heimsókn sölumanns til viðskiptavinar eða kaupa í verslun okkar að Réttarhálsi 2.

 

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til að við getum gert vefsíðuna sem besta. Með því að nota síðuna samþykkir þú notkun á vafrakökum. Lesa meira